Thursday, October 12, 2006

Gleði gleði gleði, gleði líf mitt er

Gammel elevstævne...hvað get ég sagt:

- ég uppi á sviði í silfurkjólnum mínum að taka lagið á mini harmonikku með hljómsveit frá Árhúsum (reyndar tróð ég mér bara upp á sviðið..enn ég rúlaði auðvitað.)

- dans á dans ofan...Við erum að tal um 22-05 pakkann. Tók orminn og allt.

- ég að saka strák um að hafa stolið klútnum mínum því ég fann minn ekki. Kom svo upp úr krafsinu að hann átti alveg eins...pínlegt!

- heilsteiktur grís, besta kjöt sem ég hef fengið lengi lengi lengi

- brunchinn ohhhhhh brunchinn ahhhhh brunchinn

- vöðvabólga eftir koddalausa- og þunnradýnuhelgi

- rútuferð með tollvarðaleiknum, dönskum söngvum og skemmtilegu og ferðaglöðu fólki.

- nýir vinir, svo skemmtilegt lið jei jei.

- mánudagurinn á eftir var alveg ónýtur. Átti að fara á tvo fyrirlestra í skólanum og fara í vinnuna um kvöldið, en gerði ekkert af þessu. Var tussuleg heima og svaf í 16 klukkutíma!



Vikan núna er búin að vera hektísk, hópavinna og aftur hópavinna. Er búin að skila tveimur verkefnum af mér...og fæ nýtt á morgun - never ending story - þannig að framundan er helgi með hópavinnu vúúúúhúúúú partý partý.

Annars byrjar haustfríið á morgun...og ég er líklega að fara til Berlínar á mið. eða fim. yess!

Yfir og út
Hulda

4 comments:

Anonymous said...

Elsku Hulda mín.
Heyr að endemum. Er lífið eitt stór djamm hjá þér í augnablikinu. Hvar er öll góða skipulagningin?

Áhyggjufull móðir þín :o)

Nonni said...

Party on!! Lifið er eitt stort djamm mamma....Hulda er bara buin ad atta sig a þvi. Þetta hljomar svo vel og eg man ekki betur en eg hafi verið vidstaddur elevstævne þegar þu varst a skolanum. Hljomsveitin Tennis helt uppi djamminu og eg crashaði hja Lene....hmmmmhaa? Heilsteikti grisinn var godur, godur. Hvað kostar annars heill gris? Er ekki alveg spurning að sla upp veislu eftir aramot....með einu stykki heilsteiktum gris...og sma sangrilla?

Hulda hefur talað... said...

Mamma: skipulagningin er þarna ennþá....þetta var bara smá pása;) Maður má heldur ekki taka lífinu of alvarlega er það?
Jón Ingi: Grísafest eftir áramót hljómar vel svo vel. Finndu þér eitthvað að gera og koddu hingað til mín.

Anonymous said...

Það er aldeilis. Gott að helgin tókst svona vel.
Gilz er náttúrulega sá alflottasti á landinu og þótt víðar væri leitað. Horfðir vonandi á Geir Ólafs þáttinn, ef ekki gerðu það. Hann hömpar plastdúkku, stórkostlegt. Annars var athyglin svo mikil fyrir Gilz að hann dró sig útúr sviðsljósinu, greyið!