Sunday, December 10, 2006

ammmmmæli

TILLYKKE m dagen søde Hulda..
Håber du har en dejlig dag..
Mange tanker og fødselsdagshilsner..

Svona e-mail getur kallað fram bros á vör, jafnvel í miðri prófatíð. Enn eru þrír mánuðir í herlegheitin, en kæru vinir afmæliskveðjurnar eru farnar að streyma inn...svona er maður vinsæll.

9 comments:

Anonymous said...

hahahhaha..en fyndið. Hver sendi þér svona sætan lítinn meil?

Hulda hefur talað... said...

Monika...stelpan frá lydháskólanum sem keyrdi um i land rover.

Anonymous said...

noh, heppin að fá svona flotta afmæliskveðju, ekki allir sem fá að eiga afmæli tvisvar á ári! Frétti að þú hefðir farið á kostum í gær og lesið heilar 10 bækur fyrir Höllu litlu;) Styttist í jólin, hlakka til að sjá þig, V

Anonymous said...

hahaha þessi skemmtilega???

Anonymous said...

ég er með hahaha á heilanum...hlæ ekki svo mikið upphátt þessa dagana en sýni hlátur minn í stöfum á bloggsíðum og msn-umm..hahahaha

Anonymous said...

Til hamingju mín kæra með að vera búin í prófunum. ÉG HLAKKA SVO til að fá þig heim.

Kossar mútta

Anna Elvíra Herrera said...

ég var bara what? var ég búin að gleyma afmælisdeginum þínum :S en annað kom á daginn þegar ég kláraði bloggið :P

Anonymous said...

Elskan! Verður þessi færsla alveg fram að þínu raunverulega afmæli. Ég get það ekki.

Hulda hefur talað... said...

Það er eitthvað að þessari síðu...get ekki sett nýtt inn. Setti færsluna í staðinn inn á myspace síðuna mína...www.myspace.com/huldahall. Check it out.