Thursday, October 11, 2007

Hvernig er það...

...getur það ekki alveg talist til alvarlegra vandamála ef maður kaupir sér 19.000 kr. skó og sér framá að þurfa að ganga með 600 kr. hælsærisplástur í hvert skipti sem maður ákveður að láta sjá sig skónum? Ég er samt búin að sætta mig við að námslánin þessa önn fari bara í þetta....enda eru þetta með eindæmum fallegir skór.

4 comments:

Kristjana Páls said...

sko eitt djamm á skónum og þá er þetta gott.. bara vera búin að setja síllara á skóna áður en haldið er af stað og fóðra fæturna í plástrum og síllara líka jafnvel!!

Anonymous said...

ég vil sjá mynd af þessum skóm !!

Anonymous said...

já... anonmous hér að ofan er auðvitað ég sjálf, auður þórsdóttir

anna said...

ég vil líka sjá skóna og líklega vil ég líka fá skóna
þín systir