Steinbi stóribró er sem sagt orðinn pabbi í annað sinn og ég þar með tvöföld föðursystir!
Litli strákurinn er með alvöru víkingablóð í æðum sér og vóg 20 merkur og var 57 sentimetrar við fæðingu...já þetta er alvöru karlmaður sem kom í heiminn. Held að upphandleggsvöðvarnir á fólkinu í Grænukinn verði orðnir ansi góðir innan skamms.
Til hamingju Thelma og Steinbjörn...og auðvitað Máni minn.
Set hérna inn mynd af krílinu...en hún er voða lítil.

Knús
Hulda
5 comments:
Innilega til hamingju með frændann elskan.
Já innilega til hamingju frá mér líka, ég vissi ekki einu sinni að það væri annað á leiðinni! :D
Svona er madur gódur í ad "kommunikera";)
Til hamingju ástin mín! Það er ekkert smáræði sem drengurinn er stór...mússí mússí:)
nei nei til lukku með litla/stóra frændann. Hann verður alvöru víkingur eins og frænka sín
Post a Comment