Ég sit hérna og er virkilega að tónlistarhommast....er að hlusta á Capri Catarina með Bó, geri aðrir betur segi ég nú bara. Mér varð bara hugsað til þessa lags um daginn og annarra ljóða eftir Davíð Stefánsson og langaði svo mikið að hlusta á annað hvort það eða Konuna sem kyndir ofninn minn en fann lögin hvergi á netinu. Sit svo núna í tölvunni hennar Ingibjargar og hvað haldiði að stelpan hafi fundið í iTunesinu hennar annað en Capri Catarínu, já lífið kemur stundum svo skemmtilega á óvart haha. Vona virkilega að enginn fari með þessa elliheimilissögu áfram.
Annars er ég að gera vinnubók í Leadership áfanga sem ég er í. Spurningarnar hljóma meðal annars svona:
- What are the elements of my style, personality, an skills that will make my learning to be at better leader more difficault?
- Who were considered leaders in your family?
- The patterns I've discovered from my family history that block or support me as a leader are:
- What are the hardes lessons you have learned in our life?
You get the picture? Ég sit hérna og er að sálgreina sjálfa mig, barnæsku mína og hæfileika mína og galla. Shiiiiiittt æl æl æl! Pipardroparnir, Catarína og fjörmjólkin eru þó að bjarga þessu aðeins. Er komin á bls. 80....130 to go úff!
Skil á þessu á morgun og þá tekur við jólaföndur og kortaskrif júbbíí.
Hulda
4 comments:
Nú get ég ekki sagt að þessi itunes fundur hjá Imbu hafi komið á óvart, stelpan kann þetta.. það er bara þannig. Kríkrí og ástarský.
kósýmósý. Eru pipardropar pebernödder eða eru það litlu sterku piparmolarinir sem eru í laginu eins og dropar, pipardropar?
Það verður nú fróðlegt að heyra svörin þín við þessum spurningum þegar ég kem heim, eftir tólf daga!
kysskyss
ég myndi svara öllum svörunum að being proactive hafi verið það sem kom þér áfram í lífinu..nota þetta orða í hverju svari..
annars ertu kannski bara búin með þetta..næs!
vona að þessi sálgreining hafi gengið hjá þér :D
Post a Comment