Sunday, December 30, 2007

Súkkulaðicraving og ölæði

Jólin eru ágæt...en ég verð samt á einhvern undarlegan hátt fegin þegar ég hugsa til þess að machintoshið sé bráðum búið og ferðum mínum á Karó linnir. Ekki misskilja mig ég elska machintosh og Karó og allt sem henni blessaðri fylgir er ó svo ljúft, en samt fæ ég alveg ársskammtinn á þessum tveimur vikum. Líklega er ástæðan samt bara misnotkun af minni hendi....misnotkun sem veldur því að ég hugsa með hryllings til kampavínsins sem ég mun drekka á morgun. Ölæðið síðustu daga hefur víst dregið svolítið úr áramótatilhlökkuninni.









En eitt er samt víst á Akureyri er gaman.................á jólunum.

1 comment:

Anonymous said...

takk fyrir jólin :) Sakna þín strax...SÆTA