Saturday, February 02, 2008

Aldurinn farinn ad segja til sín


Tarna sitjum vid sambylingarnir og bordum fyrstu kvöldmáltídina eftir ad vid fluttum formlega inn. Á bodstólnum var ristad rúgbraud og te.
Ég var ad horfa á fréttirnar í tölvunni og hafdi ekki græna glóru um ad Jón Ingi væri ad taka mynd. Útkoman var skrautleg og bendir svipurinn á mér til tess ad fréttirnar frá hinum stóra heimi hafi ekki beint verid broslegar.


Í dag er laugardagur og ég ætla ad vera ein heima, drekka te og horfa á DR (danska ríkissjónvarpid). Aldurinn er nefnilega ad færast yfir mig:


Efst á innkaupalista - hrukkukrem!


Ummerki gærkvöldsins eru líka enntá adeins of greinileg, tá í formi almennra tussulegheita já og polka-stimpils.



Eigidi gott kvöld og gódan sunnudag kæru vinir.

Hulda

3 comments:

anna said...

hvaða kommóða er þetta? Hún er flott

anna said...

viljið þið systkinin taka af ykkur mynd og senda mér. Svo ég geti horft á ykkur þegar ég sakna ykkar?
kysskyss

Anonymous said...

Æ, ósköp eruð þið nú krúttleg og FULLORÐIN kannski bara svolítið gömul :o)

Mikið var gaman að sjá ykkur á SKYPINU í kvöld. Ætti kannski að fara að grafa mína vél upp þannig að þið getið séð ekta hrukkur og grá hár.
Kossar
mútta