
Var búin að setja mynd af mér frá síðasta ári í gervi Dollyar en tók hana út aftur því að ég veit að mamma myndi fá sting í hjartað.
Við systur erum fluttar í mansionið. Þeysumst um á bílnum, drekkum kaffi úr expressovél, látum elda oní okkur og förum í labbitúra með Hannibal. Já þetta er lúxus.
Þangað til næst.
Hulda
6 comments:
ooo lúxusinn. Þetta ætti að vera skylda fyrir alla námsmenn að lifa svona vel, við erum jú framtíðin.
Smá svona aðstoð fyrir Dolly búninginn. Reddaðu þér bongótrommustatífi, þessi elska notar það víst til að halda uppi brjóstunum þegar hún er þreytt í bakinu enda brjóstin engin smá smíði 40 dd. Þú kemst nú nálægt því. Sé þig eftir smá. Jej
Þetta var víst ég.
Æ, elsku vertu nú eitthvað annað en Dolly. Þetta er eitthvað svo glyðrulegt.
mútta
hæ hulda mín langt síðan.... þetta var gott kvöld dolly og samantha, algjörar glyðrur, það er rétt sem að mamma þín segir, en töff gervi engu að síður. Ég þyrfti að skella mér yfir til ykkar systra einhverja góða helgi og sjá slottið ykkar
Ástríður
Já Hulda hlustaðu nú á hana móður þína...glyðran þín..hehe nei djók...þín ofurstóru og undurfögru brjóst munu án efa sóma sér vel...ollollolll prrrrrrr
það er unaðslegt að vera glyðra!
vertu dollý á hverjum degi
svo næs....
þín 4 ever
the working girl from nine to five
...Chris
Post a Comment