"But where the President
Is never black, female or gay
And until that day
You've got nothing to say to me
To help me believe
In America."
(America is not the world, af diskunum You are the Quarry)
Það er erfitt að fara beint úr 1. gír í 5. Eiginlega er það ógerningur! Kannski er það bara vegna þess að ég er löt, löt, löt og elska að sofa. Næsta vika verður tekin með trukki ehhhh.
Er í vinnu núna þessa vikuna, þar sem ég stend úti í götu og tek viðtöl við fólk sem er að leggja bílunum sínum. Það er verið að kanna viðhorf fólks til bílastæðaástandsins í miðborginni. Þetta er í rauninni fínt jobb, kalt en fínt. Ég fæ 100 d.kr. fyrir viðtal og í fyrradag gerði ég 7 viðtöl á einum klukkutíma - frekar fínt tímakaup myndi ég segja.
Blogg andinn er ekki til staðar - skrifa síðar.
Ást og unaður...yfir og út.
Thursday, January 25, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Sæl gölleð.
Farðu í Frederiksberg baðið og hresstu þig við áður en þú ferð í skólann (eða eftir skóla).
5. gírinn er fjandi erfiður en mikið væri gott að komast í hann.
Kossar mútta
Post a Comment