Monday, May 28, 2007

Fyrsta skrefið að virkara bloggi

Ég er sveitt,
úti er heitt,
ég er þreytt...

....og ég er með hælsæri eftir gullskóna.
...og Anna er að steikja eitthvað sem er pulsulykt af, sem eiginlega veldur smá ógleði hjá mér af því að ég er búin að borða (nei mamma ég er ekki ólétt!).

Þessi færsla er fyrsta skrefið í átt að nýja fleiri-en-eina-færslu-á-mánuði blogginu mínu. Ég ákvað svo að gefa henni smá neikvæðan undirtón svona til að halda tilfinningalegu "jafnvægi" hérna á síðunni (þið munið of mikið+of lítið), síðasta færsla var jú allt of jákvæð.

Adios amigos
Hulda

7 comments:

Lilý said...

alveg er ég viss um að þú situr gleitt líka..

anna said...

fíla ekki þetta diss á matargerð minni svona opinberlega... verð hreinlega að segja það. Pulsulykt! hnuss

Hulda hefur talað... said...

...æji ok ég meinti beikonlykt. Var reyndar mjög nálægt tví ad taka afgangana med í nesti í morgun...ég var bara enn svo södd eftir "oj ógeðslega gula hakkréttinn" ad ég gat það ekki;)

Kristjana Páls said...

I've got a watch on my face....

Anonymous said...

Sjúkk :o)

Sæja said...

Virkara blogg my ass:)

anna said...

tek undir með Sæju
hvernig væri að gefa innlegg frá france?