Carlsberg verkefnid gekk storvel og nùna er èg stödd i sudur-Frakklandi hjà gömlu au-pair fjölskyldunni minni. Stràkarnir eru ordnir storir og eru enntà jafn saetir. Sà eldri talar eins og fullordinn (enda umgengst hann bara fullordna Dani) og sà litli er komin med ljosar englakrullur og er med ljosblà og stor augu og thetta til samans naer stundum ad draga athyglina frà tvi ad hann getur verid svolitill villingur...hehe.
Nyja husid sem tau bua i er risastort......og sundlaugin er löng og kjörin til ad taka smà sundsprett. I gaer ringdi eins og hellt vaeri ùr fötu en èg vona ad vedrid verdi betra svo èg geti nàd mèr i smà brùnku;)
Aetladi bara rètt ad làta heyra i mèr, aetla ad fara ad lesa fyrir Marius.
Knùs
Hulda
9 comments:
ummm j'espere le soleil ta embrasse bien tout...eða eitthvað! Þessi franska er eitthvað farið að ryðga. Annars har det godt, ég væri til í smá dass af suður Frakklandi núna. Eru strákarnir enn gelaðir eins og þeir voru 2005?
ég er búin að vera í tveggja daga fríi og bara sjá "afganga" í skólanum. svoo næs, pínku rauð á öxlum, með snert af vökvaskorti þreytt, nýkomin úr jóga hjá hot hot jógakennaranum að fara að pakka fyrir berlín, komin áfram í ritgerðarsamkeppninni, ekki með nein hrein föt at pakka, búin að fá kokkavinnu í sumar, var ég búin að segja þreytt?
kossar frá sys
Kristjana: Veit ekki alveg med stràkana...er ekki alveg bùin ad nà ad skoda tà enntà. Eda èg lyg...var ad horfa à franska Idol (heitir nouvelle star)...afbragds sjonvarpsefni og svei mèr tà ef teir làta ekki bara geldolluna alveg vera.
Anna: Hljomar vel! Held ad tad sè einhver medbyr ad leikavid okkur systurnar tessa dagana...ànaegd med tetta:D
Get ekki sagt annað en ég dauðöfundi þig þarna suður frá!!!
Úff væri til í að liggja á steinaströndinni góðu I Nice og drekka kaldan öl!!
Hafðu það súpergott í Fransmannalandi og vonandi nærðu að vorka tanið vel :)
Ohhhh næs!Yndislegt:) Hvað verðurðu lengi?Ég btw vissi ekki að þú værir úti...sýnir ef til vill að við þurfum að tala saman oftar elskan;)
Já einmitt...góðan daginn...svo er þetta líka spurning um að lesa bara blogg vinkvenna sinna endrum og eins;)
Ummmmmm paradís!
Paradis-ís líka ummmmmm
Bloggadu meira... vid viljum syd-fransk sludur !!!
luv
audur :)
Post a Comment