Eins og þið kannski vitið er ég að læra "kommunikation". Námsefnið er að mestu byggt upp í kringum upplýsinga/skilaboðasendingar frá sendanda til móttakanda. Við erum sem sagt að læra það hvernig á að "kommunikere" þannig að sendandi fái þær upplýsingar í gegn, sem hann óskaði. Í gegnum tíðina hafa margar auglýsingarherferðir mistekist, vöntun verið á upplýsingaflæði í fyrirtækjum o.s.frv.
Hér er lítið dæmi um hvernig skilaboð geta breyst á leiðinni frá sendanda til móttakanda.
"Army soldiers, were told to pass back the message, 'Send reinforcements, we are going to advance'. By the time it was finally communicated it had become, 'Send three and four pence, we're going to a dance". hahaha
Jæja, ætla að halda áfram að lesa.
Góðar stundir
Hulda
Wednesday, February 07, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Hej skat
Mikið þyrfti ég að læra þetta. er að ströggla við að koma skilaboðum til fólks varðandi eitt og annað. Verður að segjast að árangurinn er mismikill.
Knús
mútta
amen...
haha...þetta minnir mig á þegar maður var yngri þegar allir sátu saman í hring og einn byrjaði að hvísla einhverja setningu og láta hana síðan ganga. Ég sakna þessa leiks.
kv.
Anna Elvira
Haha snilld. Hey var að setja inn langa myndafærslu ;) Er einhver koncert í köben um næstu helgi?
Post a Comment