Wednesday, March 15, 2006

Hún hló, hún hló, hún skelli-, skellihló...


Fór í samheitaordabókina í Word ádan(btw rosalega snidugt fyrirbæri) og vantadi annad ord fyrir "arbejdede" - á íslensku "vann"...einn möguleikinn sem kom upp var "åd sit brød i sit ansigts sved" - á íslensku "át braudid sitt í svitanum af andliti sínu".

Já eitt er víst ég át braudid mitt í andlitssvita mínum í dag.

2 comments:

Anonymous said...

Ummmm má ég fá bita af brauðinu þínu?

Kristjana Páls said...

ohhh jááá ummm
eru þá hambó-arnir á nætursölunni þá svona sveittir úta af svitanum sem lekur af starfsmönnunum þegar þeir eru að steikja þá?

en samt ógó fyndið
Hulda 22ja