Það var glampandi sólskin sem líklega bendir til þess að ég hafi verið voðalega góð stelpa í ár. Amæliskveðjurnar "made my day", sem annars var með eindæmum hversdagslegur. Var eiginlega búin að taka þá ávkörðun að fresta afmælinu þangað til á laugardaginn, ætla að halda í það og bjóða stelpum í brunch. Er farin aftur á vit verkefnaskrifa...
No comments:
Post a Comment