Sunday, May 07, 2006

Blá haka og dúfuskítur

Ég tók orminn á hipp hopp kvöldi sídasta fimmtudag. Töffleikar mínir eru audvitad óstjórnlegir... kostudu mig bláa höku. Finnst ekkert fallegra en ad vera marin á hökunni, ætla ad gera meira af tessu í framtídinni.

Var med nokkrum vinum mínum frá skólanum tetta kvöld. Vid vorum ad fagna tví ad vera búin í prófinu í vidskiptafrædinni, en tad gekk ógó vel hjá mér og hópnum mínum...vid fengum níu. vúúúhúúúú Segid svo ad ég sé ekki business hahaha

Á föstudaginn fór ég á vit hámenningarinnar, lydháskólahámenningarinnar. Sólveig Ása er dúndur og ég skemmti mér stórvel hjá henni og med henni. Drukkum bjór, spjölludum og lágum í sólbadi, ójá sumarid er komid. Vid vorum svo samfó til Kbh. aftur tví buddan var ad fara á Radiohead tónleika, hún er faktískt á teim as we speak!




Flaming lips tónleikarnir á midvikudaginn voru Hreinn unadur Hringsson. Einir bestu tónleikar sem ég hef farid á! Tvílík upplfiun: stórar blödrur, syngjandi fólk, gerviblód, geimverur, jólasveinar, Wayne Coyne, syrutal, Yoshimi...ohhhh tetta var ótrúlegt. Á leidinni heim skeit dúfa á hausinn á mér, mér var alveg sama.

Er óstjórnlega hamingjusöm í augnablikinu...

Sumar- og sólarkvedjur
Hulda

4 comments:

Kristjana Páls said...

hehe það er ekkert betra en dúfnaskítur í hárið..fínt gel þar á ferðinni..
já sorrý ég svaraði ekki smsinu en jú það var unaður í Skrivergangen..ættum við að fara í pílagrímsferð í haust? Helduru að Nikolaj Hartmann búi þarna ennþá?
og annað..ertu til í breika fyrir mig í Fælledparken kannski? Þá er möguleiki á því að fá bæði bláa hööku og dúfnaskítsklísturgel í hárið...allt í einum pakka hehe!

til lukku með níuna..þú ert æði með bissness-vit
og núna ætla ég að halda áfram að lesa..próf á morgun..vúhúúú

ps. er komin með stutt hár beibí;)

Londonia said...

Fuglaskítur á haus ku vera mikið lukkumerki - það var mér allavega sagt eftir sömu reynslu hér í London

Anonymous said...

Til lukku með níuna, buisness dragtin, háu hælarnir, hnúturinn í hárinu og skjalataskan eiga greinilega við þig.
Hjá mér er bullandi hamingja þar sem ég var að klára prófin, jahh hamingjan verður allavega þangað til einkunnir koma í hús.
Allavega sumarfrí hjá mér, vúbídú

Anonymous said...

Þú ert lang flottust Hulda...9 og alles, ekki amalegt, conratulations! Unaðslegt að fá dúfnaskít í hárið...mér finnst það allt í lagi...ég er að verða geðveik í þessari prófatörn...aðeins 2 dagar eftir:) Ég sakna þín...finnst eins og ég hafi ekki talað við þig for ages...allavega...elska þig beibí, mússedímússedímúss...Helena Pelena