Monday, May 01, 2006

Flaming Lips...


Æji já ég er að fara á Flaming Lips tónleika í kvöld...og í próf á morgun. Ótrúlega gáfuleg, enda sjaldan verið þekkt fyrir annað. Held að þessi stjörnuspá mín segi allt sem segja þarf. Fékk næstum því hjartastopp þegar ég las hana svo vel passar hún.

Fiskur (19. febrúar - 20. mars):

Þú ert rugluð og týnd sál og hefur ekki
hugmynd um hvernig þú átt að nýta hæfileika þína eða í hvaða átt þú átt að
fara. Þú vilt vera alls staðar og upplifa allt. En þar sem þetta er ómögulegt,
þá fer allt í vitleysu. En það gerir ekkert til, þú ert sérfræðingur í
sjálfsblekkingum og því að flýja raunveruleikann.

Æji góði vertu ekki með þetta
Hulda
yfir og út

2 comments:

Nonni said...

Þú ert svooooo heppin.....ohh..... ég er að pæla að fara bara á Sálina!!! not

Kristjana Páls said...

sálin rúúlar! Flaming lips hvað??

áttu eld og kemur þú oft hingað?